#höldumáfram: Útiæfing sem hentar líka þeim sem eru að byrja #höldumáfram 8. apríl 2020 14:15 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir CrossFit-kona. Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur CrossFit-konu. Jóhanna Júlía sýnir útiæfingu sem krefst þess að nýta það sem hægt er að finna í umhverfinu, til dæmis er bekkur mjög hentugur. Æfingin er ekki mjög krefjandi og hentar því meðal annars vel fyrir fólk sem er ekki vant að æfa mjög mikið eða er jafnvel að byrja í átakinu. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 8 - Jóhanna Júlía Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er ein efnilegasta CrossFit-kona landsins. Hún kemur úr CrossFit Suðurnes, sem starfrækt er í Sporthúsinu í Reykjanesbæ, og hefur tekið þátt á alþjóðlegum CrossFit-mótum. Verkefnið #höldumáfram snýr að því að hvetja fólk til að hugsa um líkamlega og andlega heilsu hvort sem það er að taka æfingu, fara í göngutúr, hugleiða eða hvað sem skiptir hvern og einn máli. En þessa dagana þarf fólk að gera það heima eða úti í náttúrunni. Sjá má fleiri æfingar hér fyrir neðan. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 7 - Martin Hermannsson Klippa: #höldumáfram - Þáttur 6 - Kolbrún Þöll Klippa: #höldumáfram - Þáttur 5 - Frederik Aegidius Klippa: #höldumáfram - Þáttur 4 - Birgitta Líf Klippa: #höldumáfram - Þáttur 3 - Birna María Klippa: #höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri Klippa: #höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri #höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild. Heilsa Tengdar fréttir #höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. 7. apríl 2020 13:00 #höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. 6. apríl 2020 13:15 Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur CrossFit-konu. Jóhanna Júlía sýnir útiæfingu sem krefst þess að nýta það sem hægt er að finna í umhverfinu, til dæmis er bekkur mjög hentugur. Æfingin er ekki mjög krefjandi og hentar því meðal annars vel fyrir fólk sem er ekki vant að æfa mjög mikið eða er jafnvel að byrja í átakinu. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 8 - Jóhanna Júlía Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er ein efnilegasta CrossFit-kona landsins. Hún kemur úr CrossFit Suðurnes, sem starfrækt er í Sporthúsinu í Reykjanesbæ, og hefur tekið þátt á alþjóðlegum CrossFit-mótum. Verkefnið #höldumáfram snýr að því að hvetja fólk til að hugsa um líkamlega og andlega heilsu hvort sem það er að taka æfingu, fara í göngutúr, hugleiða eða hvað sem skiptir hvern og einn máli. En þessa dagana þarf fólk að gera það heima eða úti í náttúrunni. Sjá má fleiri æfingar hér fyrir neðan. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 7 - Martin Hermannsson Klippa: #höldumáfram - Þáttur 6 - Kolbrún Þöll Klippa: #höldumáfram - Þáttur 5 - Frederik Aegidius Klippa: #höldumáfram - Þáttur 4 - Birgitta Líf Klippa: #höldumáfram - Þáttur 3 - Birna María Klippa: #höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri Klippa: #höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri #höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild.
#höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild.
Heilsa Tengdar fréttir #höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. 7. apríl 2020 13:00 #höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. 6. apríl 2020 13:15 Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
#höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. 7. apríl 2020 13:00
#höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. 6. apríl 2020 13:15
Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10