Forseti rannsóknarráðs ESB hættir og gagnrýnir sambandið harðlega vegna viðbragða við kórónuveirunni Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 15:16 Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. EPA/PATRICK SEEGER Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira