Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2020 07:00 Dróninn sem á einn dag að bera flugmann sem keppir við aðra í sambærilegum græjum. Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent