Höfuðborgarbúar hlýða Víði Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2020 21:30 Höfuðborgarbúar nutu veðurblíðunnar á Ægissíðunni og öðrum útivistarsvæðum borgarinnar. vísir/sigurjón Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira