Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 23:00 Novak Djokovic og Roger Federer mættust í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon í fyrra. EPA-EFE/NIC BOTHMA Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020 Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020
Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira