Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 15:00 Þórsarar fengu ekki að taka á móti deildarmeistaratitlinum í raunheimum. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar þórs Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira
Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47
Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30