Páskasamkoma hjá Fíladelfíu Tinni Sveinsson skrifar 12. apríl 2020 09:00 Aron Hinriksson, forstöðumaður Fíladelfíu í Reykjavík, mun predika í dag. Hátíðarsamkoma Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu verður sýnd hér á Vísi klukkan ellefu í dag. Helgi Guðnason, prestur segir samkomubann kalla á nýja nálgun í allri þjónustu sem Fíladelfía bregðist að sjálfsögðu við. „Við eins og aðrir reynum að aðlagast samkomubanni og samkoman í dag verður fyrsta páskasamkoman frá upphafi Fíladelfíu fyrir tómu húsi. En við búum að því að hafa sent okkar samkomur út alla sunnudaga í 20 ár svo þetta er ekki svo mikið stökk fyrir okkur að öðru leiti en því að færa útsendinguna yfir á netið,“ útskýrir Helgi. „Við höfum einnig undirbúið dagskrána með það í huga að hún sé áhorfsvæn. Við munum sýna efni sem þegar hefur verið tekið upp meðal annars myndband með stuttum viðtölum, tónlistin verður lífleg og predikunin verður stutt, hnitmiðuð og praktísk. Við leggjum alltaf áherslu á að fjalla um daglegt líf og veruleikann sem við stöndum frammi fyrir dags daglega og predikunin verður engin undantekning,“ segir Helgi. Trúmál Samkomubann á Íslandi Páskar Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hátíðarsamkoma Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu verður sýnd hér á Vísi klukkan ellefu í dag. Helgi Guðnason, prestur segir samkomubann kalla á nýja nálgun í allri þjónustu sem Fíladelfía bregðist að sjálfsögðu við. „Við eins og aðrir reynum að aðlagast samkomubanni og samkoman í dag verður fyrsta páskasamkoman frá upphafi Fíladelfíu fyrir tómu húsi. En við búum að því að hafa sent okkar samkomur út alla sunnudaga í 20 ár svo þetta er ekki svo mikið stökk fyrir okkur að öðru leiti en því að færa útsendinguna yfir á netið,“ útskýrir Helgi. „Við höfum einnig undirbúið dagskrána með það í huga að hún sé áhorfsvæn. Við munum sýna efni sem þegar hefur verið tekið upp meðal annars myndband með stuttum viðtölum, tónlistin verður lífleg og predikunin verður stutt, hnitmiðuð og praktísk. Við leggjum alltaf áherslu á að fjalla um daglegt líf og veruleikann sem við stöndum frammi fyrir dags daglega og predikunin verður engin undantekning,“ segir Helgi.
Trúmál Samkomubann á Íslandi Páskar Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira