Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2020 14:14 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofunar, á upplýsingafundi almannavarna 1. apríl 2020. Lögreglan Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Skýringuna á þessum fjölda rekur stofnunin til þess að þau sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall vegna kórónuveirufaraldursins komu inn „af fullum þunga“ inn í atvinnuleysistölurnar í apríl. Þeim hefur hins vegar fækkað umtalsvert eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls voru 33.637 einstaklingar skráðir á hlutabætur í apríl sem samsvarar um 10,3 prósent atvinnuleysi. Atvinnuleysi í almanna bótakerfinu var 7,5 prósent í apríl og er heildaratvinnuleysi því samanlagt 17,8 prósent sem fyrr segir. Atvinnuleysið í almenna kerfinu jókst því úr 5,7 prósent í 7,5 prósent og vegna minnkaða starfshlutfallsins úr 3,5 prósent í 10,3 prósent á milli mánaða. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem mörg á hlutabótum séu aftur komin til vinnu eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls hafi 11 þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Heildarfjöldi fólks á hlutabótum sé núna um 27 þúsund. Skýringin kann einnig að vera sú að fólki sem sagt hefur verið upp er ekki lengur skráð á hlutabætur. Unnur sagði þó jafnframt að Vinnumálastofnun sjái að þegar sé farið að draga úr atvinnuleysi og að það verði að líkindum 14,8 prósent í maí. Hún sagði jafnframt gríðarlega mikilvægt að fólk sem hefur þegið hlutabætur en er komið aftur til vinnu að það skrái sig úr úrræðinu. Annars gæti fólk átt von á tvígreiðslum með tilheyrandi hausverki. Þá þurfa öll sem þiggja atvinnuleysisbætur að skrá stöðu sína fyrir 25. maí. Það megi gera á „Mínum síðum.“ Vinnumarkaður Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Skýringuna á þessum fjölda rekur stofnunin til þess að þau sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall vegna kórónuveirufaraldursins komu inn „af fullum þunga“ inn í atvinnuleysistölurnar í apríl. Þeim hefur hins vegar fækkað umtalsvert eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls voru 33.637 einstaklingar skráðir á hlutabætur í apríl sem samsvarar um 10,3 prósent atvinnuleysi. Atvinnuleysi í almanna bótakerfinu var 7,5 prósent í apríl og er heildaratvinnuleysi því samanlagt 17,8 prósent sem fyrr segir. Atvinnuleysið í almenna kerfinu jókst því úr 5,7 prósent í 7,5 prósent og vegna minnkaða starfshlutfallsins úr 3,5 prósent í 10,3 prósent á milli mánaða. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem mörg á hlutabótum séu aftur komin til vinnu eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls hafi 11 þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Heildarfjöldi fólks á hlutabótum sé núna um 27 þúsund. Skýringin kann einnig að vera sú að fólki sem sagt hefur verið upp er ekki lengur skráð á hlutabætur. Unnur sagði þó jafnframt að Vinnumálastofnun sjái að þegar sé farið að draga úr atvinnuleysi og að það verði að líkindum 14,8 prósent í maí. Hún sagði jafnframt gríðarlega mikilvægt að fólk sem hefur þegið hlutabætur en er komið aftur til vinnu að það skrái sig úr úrræðinu. Annars gæti fólk átt von á tvígreiðslum með tilheyrandi hausverki. Þá þurfa öll sem þiggja atvinnuleysisbætur að skrá stöðu sína fyrir 25. maí. Það megi gera á „Mínum síðum.“
Vinnumarkaður Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira