Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 16:33 Guðni Bergsson hefur verið formaður KSÍ frá 2017. vísir/daníel Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki