Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 12:45 Aron í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/EPA Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða