Boða nýja Marshalláætlun fyrir Evrópu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. apríl 2020 19:00 Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. Marshall-áætlunin var bandarísk aðgerð sem miðaði að því að endurreisa Vestur-Evrópu eftir hamfarir seinni heimsstyrjaldar. Orð Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, gefa því ágætis mynd af því hversu alvarlegum augum sambandið lítur stöðuna. „Við þurfum nýja Marshalláætlun svo Evrópa jafni sig. Þetta þarf að gerast strax. Við eigum bara eitt verkfæri sem öll aðildarríki treysta, sem er reiðubúið og hægt að grípa til sem fyrst. Það er gegnsætt og hefur staðist tímans tönn. Það eru evrópsku fjárlögin,“ sagði forsetinn. Að sögn von der Leyen verða þessi nýju fjárlög afar frábrugðin þeim sem þegar hafði verið rætt um, enda þurfi að bregðast við faraldrinum af mikilli hörku. Nokkuð frost hafði verið í viðræðum um ný fjárlög undanfarna mánuði og ríki rök við að fylla í það skarð sem Bretar skilja eftir sig. Von der Leyen bað ítölsku þjóðina einnig afsökunar á því að ESB hafi ekki rétt út hjálparhönd strax í upphafi. „Það er rétt að það var enginn tilbúinn fyrir þennan faraldur. Og það er rétt að margir voru ekki til staðar þegar Ítalía þurfti á hjálp að halda. Á því biðst Evrópa afsökunar.“ Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. Marshall-áætlunin var bandarísk aðgerð sem miðaði að því að endurreisa Vestur-Evrópu eftir hamfarir seinni heimsstyrjaldar. Orð Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, gefa því ágætis mynd af því hversu alvarlegum augum sambandið lítur stöðuna. „Við þurfum nýja Marshalláætlun svo Evrópa jafni sig. Þetta þarf að gerast strax. Við eigum bara eitt verkfæri sem öll aðildarríki treysta, sem er reiðubúið og hægt að grípa til sem fyrst. Það er gegnsætt og hefur staðist tímans tönn. Það eru evrópsku fjárlögin,“ sagði forsetinn. Að sögn von der Leyen verða þessi nýju fjárlög afar frábrugðin þeim sem þegar hafði verið rætt um, enda þurfi að bregðast við faraldrinum af mikilli hörku. Nokkuð frost hafði verið í viðræðum um ný fjárlög undanfarna mánuði og ríki rök við að fylla í það skarð sem Bretar skilja eftir sig. Von der Leyen bað ítölsku þjóðina einnig afsökunar á því að ESB hafi ekki rétt út hjálparhönd strax í upphafi. „Það er rétt að það var enginn tilbúinn fyrir þennan faraldur. Og það er rétt að margir voru ekki til staðar þegar Ítalía þurfti á hjálp að halda. Á því biðst Evrópa afsökunar.“
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira