Lögreglan sektar vegna nagladekkja Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. maí 2020 07:00 Lögreglubíll. vísir/pjetur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk. Lögreglumál Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk.
Lögreglumál Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent