Aflýsa hátíðarhöldum á degi heilags Patreks Kjartan Kjartansson skrifar 9. mars 2020 16:59 Búálfarnir þagna. Ekkert verður af hátíðarhöldum á degi heilags Patreks í ár. Hátíðin í Dyflinni hefur laðað að sér hálfa milljón ferðamanna undanfarin ár. Vísir/Getty Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum skrúðgöngum í tilefni af degi heilags Patreks á Írlandi af ótta við kórónuveiruna sem breiðist nú út um heiminn. Rúmlega tuttugu tilfelli hafa greinst á Írlandi, þar af fyrsta samfélagssmitið í síðustu viku. Mikið átti að vera um dýrðir á degi heilags Patreks, eins af verndardýrlingum Írlands, 17. mars. Um hálf milljón ferðamanna alls staðar að úr heiminum kemur til Dyflinnar árlega til að fagna deginum þar. Ekkert verður af hátíðarhöldunum í ár. Ákvörðun um að slá þau út af borðinu var tekin á fundi opinberrar nefndar um kórónuveirunnar í dag, að sögn írskra fjölmiðla. Síðast var hátíðarhöldum á degi heilags Patreks frestað vegna gin- og klaufaveiki árið 2001. Skrúðgöngur og aðrir viðburðir fóru þá fram tveimur mánuðum síðar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Yfirvöld víða um heim hafa gripið til ýmissa takmarkanna til þess að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar, þar á meðal að leggja niður skólahald tímabundið, banna samkomur og takmarka ferðalög. Írland Wuhan-veiran Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum skrúðgöngum í tilefni af degi heilags Patreks á Írlandi af ótta við kórónuveiruna sem breiðist nú út um heiminn. Rúmlega tuttugu tilfelli hafa greinst á Írlandi, þar af fyrsta samfélagssmitið í síðustu viku. Mikið átti að vera um dýrðir á degi heilags Patreks, eins af verndardýrlingum Írlands, 17. mars. Um hálf milljón ferðamanna alls staðar að úr heiminum kemur til Dyflinnar árlega til að fagna deginum þar. Ekkert verður af hátíðarhöldunum í ár. Ákvörðun um að slá þau út af borðinu var tekin á fundi opinberrar nefndar um kórónuveirunnar í dag, að sögn írskra fjölmiðla. Síðast var hátíðarhöldum á degi heilags Patreks frestað vegna gin- og klaufaveiki árið 2001. Skrúðgöngur og aðrir viðburðir fóru þá fram tveimur mánuðum síðar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Yfirvöld víða um heim hafa gripið til ýmissa takmarkanna til þess að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar, þar á meðal að leggja niður skólahald tímabundið, banna samkomur og takmarka ferðalög.
Írland Wuhan-veiran Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira