Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 19:45 Erling Braut Haaland fagnar öðru marka sinna gegn PSG fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira