„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson mynda þjálfarateymi Keflavíkur. vísir/s2s Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar. Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar.
Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira