„Ástarsorgin er eitt af því sem ég hef lært mest af“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2020 15:31 Nökkvi rekur fyrirtækið Swipe. vísir/frosti „Ástarsorg er að mínu mati einhver mesti kennari sem maður getur fengið,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason sem á og rekur fyrirtækið Swipe. Hann stendur fyrir námskeiðum fyrir fólk sem vill fá meira út úr lífinu og veltir mikið fyrir líðan fólks. Hann hefur til að mynda rætt við karlmenn sem takast á við erfiða ástarsorg. Nökkvi aðstoðar fólk sem líður illa eða hefur ákveðin markmið og vill gera allt til að ná þeim. Hann var gestur hjá þeim Frosta og Mána í Harmageddon á X-inu í gær. „Ég hef sjálfur til að mynda tvisvar sinnum verið í sambandi sem hafa endað og mér hefur verið sagt upp. Ástarsorgin er eitt af því sem ég hef lært mest af. Fólk vill oft setja ástarsorg í slæman flokk en hvernig getur það verið slæmt ef það kemur eitthvað frábært út úr því ef þú vinnur úr því þannig.“ Nökkvi var áður í sambandi með Önnu Láru Orlowska sem var krýnd ungfrú Íslandi árið 2016. „Ungir strákar hafa verið að leita til mín og ég er alltaf til í að taka þeim með opnum örmum og tilbúinn að setjast niður með þeim og fara yfir allskonar æfingar, pælingar og spurningar. Þetta snýst mikið um það að spyrja réttu spurninganna til einstaklingsins. Við upplifum öll ástarsorg á mismunandi hátt,“ segir Nökkvi en heyra má viðtalið við hann hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Ástarsorg er að mínu mati einhver mesti kennari sem maður getur fengið,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason sem á og rekur fyrirtækið Swipe. Hann stendur fyrir námskeiðum fyrir fólk sem vill fá meira út úr lífinu og veltir mikið fyrir líðan fólks. Hann hefur til að mynda rætt við karlmenn sem takast á við erfiða ástarsorg. Nökkvi aðstoðar fólk sem líður illa eða hefur ákveðin markmið og vill gera allt til að ná þeim. Hann var gestur hjá þeim Frosta og Mána í Harmageddon á X-inu í gær. „Ég hef sjálfur til að mynda tvisvar sinnum verið í sambandi sem hafa endað og mér hefur verið sagt upp. Ástarsorgin er eitt af því sem ég hef lært mest af. Fólk vill oft setja ástarsorg í slæman flokk en hvernig getur það verið slæmt ef það kemur eitthvað frábært út úr því ef þú vinnur úr því þannig.“ Nökkvi var áður í sambandi með Önnu Láru Orlowska sem var krýnd ungfrú Íslandi árið 2016. „Ungir strákar hafa verið að leita til mín og ég er alltaf til í að taka þeim með opnum örmum og tilbúinn að setjast niður með þeim og fara yfir allskonar æfingar, pælingar og spurningar. Þetta snýst mikið um það að spyrja réttu spurninganna til einstaklingsins. Við upplifum öll ástarsorg á mismunandi hátt,“ segir Nökkvi en heyra má viðtalið við hann hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira