Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 12:31 Mynd/hörður ásbjörnsson Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það. Tónlist Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það.
Tónlist Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira