Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 10:27 Vél PIA var af gerðinni Airbus A-320. EPA Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðarsvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. Frá þessu greinir pakistanska blaðið Dawn. Talsmaður PIA staðfestir að flugvél af gerðinni A-320 hafi hrapað og 107 hafi verið um borð - 99 farþegar og átta í áhöfn. Vélin, sem var með flugnúmerið PK 8303, var á leiðinni frá Lahore til Karachi á að hafa átt í vandræðum með lendingarbúnaðinn þegar slysið varð. Segja sjónarvottar að tvær eða þrjár tilraunir hafi verið gerðar til að lenda áður en hún hrapaði. View this post on Instagram BREAKING: A Pakistan International Airlines (PIA) aircraft has crashed in a residential area near the Karachi Airport. PIA spokesperson Abdul Sattar confirmed the crash and added that the flight, A-320, was carrying 90 passengers and was flying from Lahore to Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:20am PDT Jinnah-flugvöllurinn er stærsti flugvöllur Pakistans og er að finna austur af stórborginni Karachi, Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá mikinn reyk yfir svæðinu þar sem vélin á að hafa hrapað. Gengur hverfið sem un ræðir undir nafninu Model Colony. View this post on Instagram BREAKING: PIA aircraft crashes in Model Colony near Jinnah international airport Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:37am PDT The flight crashed near model town residential area. Witnesses say multiple homes destroyed. PK 303 was coming from Lahore to #Karachi. It reportedly crashed just before landing, cause unknown yet. CAA officials think survivors unlikely.@AJEnglish pic.twitter.com/j4JO9rce49— Osama Bin Javaid (@osamabinjavaid) May 22, 2020 Fréttir af flugi Pakistan Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðarsvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. Frá þessu greinir pakistanska blaðið Dawn. Talsmaður PIA staðfestir að flugvél af gerðinni A-320 hafi hrapað og 107 hafi verið um borð - 99 farþegar og átta í áhöfn. Vélin, sem var með flugnúmerið PK 8303, var á leiðinni frá Lahore til Karachi á að hafa átt í vandræðum með lendingarbúnaðinn þegar slysið varð. Segja sjónarvottar að tvær eða þrjár tilraunir hafi verið gerðar til að lenda áður en hún hrapaði. View this post on Instagram BREAKING: A Pakistan International Airlines (PIA) aircraft has crashed in a residential area near the Karachi Airport. PIA spokesperson Abdul Sattar confirmed the crash and added that the flight, A-320, was carrying 90 passengers and was flying from Lahore to Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:20am PDT Jinnah-flugvöllurinn er stærsti flugvöllur Pakistans og er að finna austur af stórborginni Karachi, Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá mikinn reyk yfir svæðinu þar sem vélin á að hafa hrapað. Gengur hverfið sem un ræðir undir nafninu Model Colony. View this post on Instagram BREAKING: PIA aircraft crashes in Model Colony near Jinnah international airport Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:37am PDT The flight crashed near model town residential area. Witnesses say multiple homes destroyed. PK 303 was coming from Lahore to #Karachi. It reportedly crashed just before landing, cause unknown yet. CAA officials think survivors unlikely.@AJEnglish pic.twitter.com/j4JO9rce49— Osama Bin Javaid (@osamabinjavaid) May 22, 2020
Fréttir af flugi Pakistan Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent