Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 13:00 Kári Gunnarsson að keppa á Evrópuleikunu í Bakú. Hann hefur unnið Íslandsmeistaratitilin átta ár í röð eða frá og með árinu 2012. Getty/Robert Prezioso Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira