Stjarnan fær efnilega tvíburabræður frá Vestra á Ísafirði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 15:12 Arnar Guðjónsson og Ingi Þór Steinþórsson með tvíburunum Huga og Hilmi Hallgrímssonum. Mynd/Stjarnan Stjarnan fékk flottan liðsstyrk í körfuboltanum í dag þegar tvíburarnir efnilegu Hugi og Hilmir Hallgrímssynir skrifuðu undir samning við Stjörnuna. Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru uppaldir í Vestra á Ísafirði en hafa ákveðið að flytja í bæinn í haust. Hugi og Hilmir eru fæddir árið 2002 en þeir hafa leikið með Vestra í 1. deildinni síðustu tvö tímabil. Hugi, sem leikur í stöðu framherja og er 199 sentímetrar á hæð, hefur átt við meiðsli að stríða. Hann lék aðeins fjóra leiki í deildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim 8,8 stig og tók 5,5 fráköst að meðaltali. Tímabilið á undan spilaði Hugi 23 leiki og skoraði þá 7,5 stig og tók 3 fráköst að meðaltali í leik. Hilmir leikur stöðu bakvarðar og er 196 sentimetrar á hæð. Hann lék alla 22 leiki Vestra á síðasta tímabili og skilaði 11,6 stigum og 1,7 stoðsendingum að meðaltali í leik. Eins lék Hilmir alla leiki Vestra árið áður og skoraði þá 4,7 stig að meðaltali. Báðir léku þeir Hugi og Hilmir í U18 ára landsliði Íslands á síðasta ári en þjálfari þess var einmitt Ingi Þór Steinþórsson, nýr aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira
Stjarnan fékk flottan liðsstyrk í körfuboltanum í dag þegar tvíburarnir efnilegu Hugi og Hilmir Hallgrímssynir skrifuðu undir samning við Stjörnuna. Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru uppaldir í Vestra á Ísafirði en hafa ákveðið að flytja í bæinn í haust. Hugi og Hilmir eru fæddir árið 2002 en þeir hafa leikið með Vestra í 1. deildinni síðustu tvö tímabil. Hugi, sem leikur í stöðu framherja og er 199 sentímetrar á hæð, hefur átt við meiðsli að stríða. Hann lék aðeins fjóra leiki í deildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim 8,8 stig og tók 5,5 fráköst að meðaltali. Tímabilið á undan spilaði Hugi 23 leiki og skoraði þá 7,5 stig og tók 3 fráköst að meðaltali í leik. Hilmir leikur stöðu bakvarðar og er 196 sentimetrar á hæð. Hann lék alla 22 leiki Vestra á síðasta tímabili og skilaði 11,6 stigum og 1,7 stoðsendingum að meðaltali í leik. Eins lék Hilmir alla leiki Vestra árið áður og skoraði þá 4,7 stig að meðaltali. Báðir léku þeir Hugi og Hilmir í U18 ára landsliði Íslands á síðasta ári en þjálfari þess var einmitt Ingi Þór Steinþórsson, nýr aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira