Sameina göngufólk og hjólreiðagarpa yfir Skarðsheiði UMFÍ 26. maí 2020 15:57 „Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Menning Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Orsakir flösu og áhrifarík meðferð „Það er alls ekki í tísku að brenna“ Sjá meira
„Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is
Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Menning Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Orsakir flösu og áhrifarík meðferð „Það er alls ekki í tísku að brenna“ Sjá meira