Arkitektinn Kate Nicklin hannaði einstakan bát sem fjörutíu fermetra íbúð.
Báturinn er staðsettur við höfn í miðborg Lundúna og er eitt svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi um borð.
Fjallað er um bátinn á YouTube-síðunni Never Too Small og er hann heldur betur smekklegur og hönnunin vel heppnuð eins og sjá má hér að neðan.