Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir setti það inn á Instagram síðu sína þegar ein upptakan hennar mistókst svakalega. Hér eru mynd af henni af Instagram og skjámynd af því þegar hún dettur. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir felur ekki mikið fyrir aðdáendum sínum á samfélagsmiðlum og er alveg tilbúin í að hlæja svolítið að sjálfri sér. Eitt af því mest heillandi við Söru er að hún tekur sig ekki of alvarlega í samskiptum sínum og á miðlum sínum. Það fá því oft að detta inn myndbönd sem annað íþróttafólk myndi líklega ekki sýna heiminum. Sara er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Sara þurfti að fullvissa aðdáendur sína um að það væri allt í lagi með hana um leið og hún setti inn nýjasta myndbandið á Instagram síðu sína. Sara hékk þar öfug á slá og ætlaði sér aðeins að auglýsa drykkinn sinn með því að drekka á hvolfi. Það vildi þó ekki betur en svo að hún hrundi í gólfið í miðri upptöku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I m ok ???????? ? ? ? #throwback? #imok #whyamilikethis #foundthisinmyphone #inspiredbypatvellner #tryingtodoafunnysponsorpost #donttrythisathome #fleetwoodmac @fatgripz #fatgripz #Oldiebutgoldie A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 27, 2020 at 6:21am PDT „Það er allt í lagi með mig,“ skrifaði Sara við færsluna sína. Það má líka sjá það að hún skellihlær að sjálfri sér eftir fallið sem var örugglega mikill léttir fyrir alla. Fyrir nokkrum dögum greindi Sara frá því að hún hafði fengið ljótan skurð á fótinn og að þurft hefði að sauma tólf spor í fótlegginn hennar. Aðdáendur hennar á Instagram voru samt fljótir að sjá húmorinn í þessu. „Ég heyrði gólfið segja æi en ekki þig. Harðgerð og hraust stelpa,“ skrifaði einn. Annar ráðlagði Söru hins vegar að hætta öllum fíflagangi: „Þessir fyndu leikir þínir geta búið til meiðsli. Heimsleikarnir eru að nálgast og ef þú ætlar þér að verða meistari geymdu þetta þá þar til að þeir eru búnir“. Sara hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í haust þar sem hún stefnir á sinn fyrsta heimsmeistaratitil. CrossFit Tengdar fréttir Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 „Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00 Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir felur ekki mikið fyrir aðdáendum sínum á samfélagsmiðlum og er alveg tilbúin í að hlæja svolítið að sjálfri sér. Eitt af því mest heillandi við Söru er að hún tekur sig ekki of alvarlega í samskiptum sínum og á miðlum sínum. Það fá því oft að detta inn myndbönd sem annað íþróttafólk myndi líklega ekki sýna heiminum. Sara er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Sara þurfti að fullvissa aðdáendur sína um að það væri allt í lagi með hana um leið og hún setti inn nýjasta myndbandið á Instagram síðu sína. Sara hékk þar öfug á slá og ætlaði sér aðeins að auglýsa drykkinn sinn með því að drekka á hvolfi. Það vildi þó ekki betur en svo að hún hrundi í gólfið í miðri upptöku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I m ok ???????? ? ? ? #throwback? #imok #whyamilikethis #foundthisinmyphone #inspiredbypatvellner #tryingtodoafunnysponsorpost #donttrythisathome #fleetwoodmac @fatgripz #fatgripz #Oldiebutgoldie A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 27, 2020 at 6:21am PDT „Það er allt í lagi með mig,“ skrifaði Sara við færsluna sína. Það má líka sjá það að hún skellihlær að sjálfri sér eftir fallið sem var örugglega mikill léttir fyrir alla. Fyrir nokkrum dögum greindi Sara frá því að hún hafði fengið ljótan skurð á fótinn og að þurft hefði að sauma tólf spor í fótlegginn hennar. Aðdáendur hennar á Instagram voru samt fljótir að sjá húmorinn í þessu. „Ég heyrði gólfið segja æi en ekki þig. Harðgerð og hraust stelpa,“ skrifaði einn. Annar ráðlagði Söru hins vegar að hætta öllum fíflagangi: „Þessir fyndu leikir þínir geta búið til meiðsli. Heimsleikarnir eru að nálgast og ef þú ætlar þér að verða meistari geymdu þetta þá þar til að þeir eru búnir“. Sara hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í haust þar sem hún stefnir á sinn fyrsta heimsmeistaratitil.
CrossFit Tengdar fréttir Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 „Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00 Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30
„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00
Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00