Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 09:30 Hjörvar Hafliðason segir að Ágúst Gylfason fari pressulaus inn í sumarið. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjaður eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. Ágúst tók við nýliðum Gróttu í haust eftir að hafa stýrt Blikum til silfurs tímabilin tvö þar á undan. Davíð Þór Viðarsson, annar spekingur þáttarins, sagði að Ágúst væri á leiðinni í krefjandi verkefni með nýliðana. „Þetta er ótrúlega krefjandi verkefni að fara í. Set-upið er eins og allir vita öðruvísi en hjá öðrum liðum í efstu deild og mér finnst hann hugaður að taka þetta að sér,“ sagði Davíð Þór en Grótta hefur tekið þann pól í hæðina að greiða ekki leikmönnum sínum laun. Aðspurður hvort að Ágúst þyrfti að sanna sig upp á nýtt svaraði Hjörvar: „Hann þarf ekki að sanna neitt. Hann tók við Fjölni og það auðveldasta sem hann gerði var að stabílisera Fjölni. Hann seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt uppi Fjölni á kvöldin. Það var það léttasta sem hann hefur gert.“ „Hann fer til Breiðabliks og lendir í 2. sæti og 2. sæti. Fer í bikarúrslit og svo í undanúrslit. Hafandi fylgst ágætlega með Blikunum undanfarin ár þá spyr maður sig hvað vantaði. Er þetta ekki nógu gott fyrir ykkur?“ Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um Ágúst og Gróttu Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjaður eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. Ágúst tók við nýliðum Gróttu í haust eftir að hafa stýrt Blikum til silfurs tímabilin tvö þar á undan. Davíð Þór Viðarsson, annar spekingur þáttarins, sagði að Ágúst væri á leiðinni í krefjandi verkefni með nýliðana. „Þetta er ótrúlega krefjandi verkefni að fara í. Set-upið er eins og allir vita öðruvísi en hjá öðrum liðum í efstu deild og mér finnst hann hugaður að taka þetta að sér,“ sagði Davíð Þór en Grótta hefur tekið þann pól í hæðina að greiða ekki leikmönnum sínum laun. Aðspurður hvort að Ágúst þyrfti að sanna sig upp á nýtt svaraði Hjörvar: „Hann þarf ekki að sanna neitt. Hann tók við Fjölni og það auðveldasta sem hann gerði var að stabílisera Fjölni. Hann seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt uppi Fjölni á kvöldin. Það var það léttasta sem hann hefur gert.“ „Hann fer til Breiðabliks og lendir í 2. sæti og 2. sæti. Fer í bikarúrslit og svo í undanúrslit. Hafandi fylgst ágætlega með Blikunum undanfarin ár þá spyr maður sig hvað vantaði. Er þetta ekki nógu gott fyrir ykkur?“ Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um Ágúst og Gróttu
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira