Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 12:30 Nelson í settinu í gær. vísir/s2s Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira