Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2020 13:30 Ragnar Sigurðsson hefur verið einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins um langt árabil. Hann sneri aftur til FC Köbenhavn í janúar. vísir/Getty Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
„Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30