Vonarstjörnur tennisheimsins láta í sér heyra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 07:00 Coco Gauff og Naomi Osaka eru þrátt fyrir ungan aldur orðnar mjög stór nöfn í tennisheiminum. Juergen Hasenkopf/Shutterstock Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar. Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar.
Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00