Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 09:00 Kobe Bryant í „I can't breathe“ treyjunni í desember 2014 fyrir leik Los Angeles Lakers á móti Sacramento Kings í Staples Center. Getty/Noel Vasquez Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira