Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. júní 2020 13:00 Skilgreiningin á net-kynlífi er þegar fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Getty Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi stundað net-kynlíf. Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Ef marka má niðurstöður úr könnun Makmála, segist meirihluti lesenda hafa stundað net-kynlíf. Fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa nýverið greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun í kjölfar COVID-19 og samkomubanns svo að ætla má að tæknin hafi greinilega verið vel nýtt í nafni ástarinnar. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Kynlíf Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál
Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi stundað net-kynlíf. Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Ef marka má niðurstöður úr könnun Makmála, segist meirihluti lesenda hafa stundað net-kynlíf. Fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa nýverið greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun í kjölfar COVID-19 og samkomubanns svo að ætla má að tæknin hafi greinilega verið vel nýtt í nafni ástarinnar. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Kynlíf Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál