„Sjáumst eftir fjóra mánuði þegar hann skiptir um skoðun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 14:00 Conor McGregor hefur þénað vel í UFC. vísir/getty Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020 MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020
MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira