Framkvæmdastjóri Fótbolti.net um ákvörðun yfirvalda: „Af hverju erum við að þessu?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 19:31 Hafliði Breiðfjörð er framkvæmdastjóri Fótbolta.net en hann hefur átt miðilinn frá upphafi. HEIÐA DÍS BJARNADÓTTIR Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Einungis 200 mega vera í hverju hólfi á þeim fótboltaleikjum sem hafa farið fram undanfarna daga og mun það verða svoleiðis er íslensku úrvalsdeildirnar fara að rúlla. Hafliði ber saman tvær myndir. Önnur þeirra sýnir mynd frá æfingaleik Breiðablik og Vals þar sem ekki eru margir í stúkunni á meðan samstöðufundur á Austurvelli rúmaði um 3500 manns. „Á efri myndinni má sjá fótboltaleik í vikunni. Takmörkun um 200 áhorfendur á sama svæði. Allir sitja stilltir og blandast lítið við aðra áhorfendur. Yfirvöld banna stærri samkomur en Íslandsmótið var að hefjast. Allskonar vandamál skapast vegna þessara takmarkanna,“ sagði Hafliði og hélt áfram. „Neðri myndin sýnir samstöðufund á Austurvelli. Sömu yfirvöld samþykktu fundinn, 3500 manns komu saman og gengu um allt og blönduðu geði við hvort annað. Engin vandamál enda virðast ekki vera nein smit í samfélaginu.“ „Þetta er ósanngjarnt og sjálfsagt að gera kröfu á að sama gangi yfir alla með því að annað hvort fella niður fjöldatakmarkanir eða rýmka þær verulega. Ég spyr aftur afhverju erum við að þessu?“ Pistil Hafliða í heild sinni má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Einungis 200 mega vera í hverju hólfi á þeim fótboltaleikjum sem hafa farið fram undanfarna daga og mun það verða svoleiðis er íslensku úrvalsdeildirnar fara að rúlla. Hafliði ber saman tvær myndir. Önnur þeirra sýnir mynd frá æfingaleik Breiðablik og Vals þar sem ekki eru margir í stúkunni á meðan samstöðufundur á Austurvelli rúmaði um 3500 manns. „Á efri myndinni má sjá fótboltaleik í vikunni. Takmörkun um 200 áhorfendur á sama svæði. Allir sitja stilltir og blandast lítið við aðra áhorfendur. Yfirvöld banna stærri samkomur en Íslandsmótið var að hefjast. Allskonar vandamál skapast vegna þessara takmarkanna,“ sagði Hafliði og hélt áfram. „Neðri myndin sýnir samstöðufund á Austurvelli. Sömu yfirvöld samþykktu fundinn, 3500 manns komu saman og gengu um allt og blönduðu geði við hvort annað. Engin vandamál enda virðast ekki vera nein smit í samfélaginu.“ „Þetta er ósanngjarnt og sjálfsagt að gera kröfu á að sama gangi yfir alla með því að annað hvort fella niður fjöldatakmarkanir eða rýmka þær verulega. Ég spyr aftur afhverju erum við að þessu?“ Pistil Hafliða í heild sinni má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira