Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 16:00 Leiktíðin í ár verður sú síðasta hjá PSG, segja franskir miðlar. vísir/getty Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Sjá meira
Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Sjá meira