Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir vill horfa jákvætt á framtíðina eins og sést á þessari mynd af sér sem hún setti inn á Instagram reikninginn sinn. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti