„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 19:30 Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn í búning Hattar. mynd/stöð 2 Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar
Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37