Átta þúsund hafa kosið utan kjörfundar Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:53 Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“ Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48