Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:00 Víkingar byrja Íslandsmótið á leik við Fjölni á mánudaginn. vísir/hag Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00