Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2020 16:00 Danijel Dejan Djuric hefur leikið 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjórtán mörk. getty/Seb Daly Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo Danski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo
Danski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira