Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er allt annað en sátt með þróun mála í CrossFit samtökunum og það var ekki nóg fyrir hana að Greg Glassman hætti. Greg Glassman á ennþá og ræður öllu. Mynd/Instagram Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30