Pólland segist hafa ráðist óvart inn í Tékkland Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2020 22:29 Pólskur hermaður sést hér á landamærum Póllands og Tékklands. Krzysztof Zatycki/Getty Pólsk stjórnvöld hafa viðurkennt að hermenn á þeirra vegum hafi í síðasta mánuði tekið sér stöðu innan landamæra Tékklands, og þannig „ráðist óvart“ inn í landið. Varnarmálaráðuneyti Póllands segir að um mistök hafi verið að ræða. Pólskir hermenn sem komið var fyrir á landamærum ríkjanna til að sinna landamæravörslu og draga þannig úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar tóku sér stöðu við kapellu, Tékklandsmegin við landamærin, í síðasta mánuði. Þar héldu þeir til í einhverja daga og meinuðu meðal annars tékkneskum ríkisborgurum að fara að kapellunni. Tékknesk yfirvöld höfðu samband við þau pólsku þegar þau fengu veður af málinu og hermennirnir færðu sig. Pólsk yfirvöld segja um misskilning að ræða, en fulltrúar utanríkisráðuneytis Tékklands segjast enn ekki hafa fengið opinbera skýringu á málinu. BBC fjallar um málið, en fyrst var greint frá því í tékkneska staðarblaðinu Denik. Þar segir að hermennirnir hafi fyrst tekið sér stöðu Póllandsmegin við landamærin. Þeir hafi hins vegar ákveðið að fara yfir lítinn læk sem landamæri ríkjanna tveggja liggja við, og taka sér frekar stöðu við kapellu innan tékknesku landamæranna. Ekki liggur fyrir hvers vegna þeir ákváðu að gera það, né hversu lengi nákvæmlega „innrásin“ varði. Pólland Tékkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa viðurkennt að hermenn á þeirra vegum hafi í síðasta mánuði tekið sér stöðu innan landamæra Tékklands, og þannig „ráðist óvart“ inn í landið. Varnarmálaráðuneyti Póllands segir að um mistök hafi verið að ræða. Pólskir hermenn sem komið var fyrir á landamærum ríkjanna til að sinna landamæravörslu og draga þannig úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar tóku sér stöðu við kapellu, Tékklandsmegin við landamærin, í síðasta mánuði. Þar héldu þeir til í einhverja daga og meinuðu meðal annars tékkneskum ríkisborgurum að fara að kapellunni. Tékknesk yfirvöld höfðu samband við þau pólsku þegar þau fengu veður af málinu og hermennirnir færðu sig. Pólsk yfirvöld segja um misskilning að ræða, en fulltrúar utanríkisráðuneytis Tékklands segjast enn ekki hafa fengið opinbera skýringu á málinu. BBC fjallar um málið, en fyrst var greint frá því í tékkneska staðarblaðinu Denik. Þar segir að hermennirnir hafi fyrst tekið sér stöðu Póllandsmegin við landamærin. Þeir hafi hins vegar ákveðið að fara yfir lítinn læk sem landamæri ríkjanna tveggja liggja við, og taka sér frekar stöðu við kapellu innan tékknesku landamæranna. Ekki liggur fyrir hvers vegna þeir ákváðu að gera það, né hversu lengi nákvæmlega „innrásin“ varði.
Pólland Tékkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira