Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. júní 2020 09:47 Jolanta Arendarska og páfagaukurinn Rico. Vísir/Baldur Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan. Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira
Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan.
Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira