Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2020 10:30 Rúnar Páll Sigmundsson og Ísak Andri Sigurgeirsson eru tveir þeir yngstu til að skora fyrir Sjtörnuna í efstu deild. Vísir/Samsett Hetja Stjörnunnar í gærkvöldi tryggði Garðarbæjarliðinu ekki bara þrjú mikilvæg stig heldur henti hann þjálfara sínum út úr metabók Stjörnunnar. Ísak Andri Sigurgeirsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki með marki í uppbótatíma. Ísak Andri Sigurgeirsson var aðeins 16 ára, 9 mánaða og 4 daga í gær og er fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora í efstu deild áður en hann fagnar sautján ára afmælisdegi sínum. Ísak Andri bætti þar met þjálfarans Rúnars Páls Sigmundssonar frá 1991. Rúnar Páll Sigmundsson var 17 ára, 1 mánaða og 19 daga þegar hann skoraði fyrir Stjörnuna á móti Víkinga 24. júní 1991. Rúnar Páll kom þá Stjörnunni í 3-2 á 71. mínútu en það var þó ekki sigurmarkið því verðandi Íslandsmeistarar Víkinga skoruðu tvö mörk á lokakaflanum og tryggðu sér 4-3 sigur. Sölvi Snær Guðbjargarson var aðeins viku frá því að slá met Rúnars Páls fyrir tveimur árum en nú féll metið. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010 Stjarnan Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Hetja Stjörnunnar í gærkvöldi tryggði Garðarbæjarliðinu ekki bara þrjú mikilvæg stig heldur henti hann þjálfara sínum út úr metabók Stjörnunnar. Ísak Andri Sigurgeirsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki með marki í uppbótatíma. Ísak Andri Sigurgeirsson var aðeins 16 ára, 9 mánaða og 4 daga í gær og er fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora í efstu deild áður en hann fagnar sautján ára afmælisdegi sínum. Ísak Andri bætti þar met þjálfarans Rúnars Páls Sigmundssonar frá 1991. Rúnar Páll Sigmundsson var 17 ára, 1 mánaða og 19 daga þegar hann skoraði fyrir Stjörnuna á móti Víkinga 24. júní 1991. Rúnar Páll kom þá Stjörnunni í 3-2 á 71. mínútu en það var þó ekki sigurmarkið því verðandi Íslandsmeistarar Víkinga skoruðu tvö mörk á lokakaflanum og tryggðu sér 4-3 sigur. Sölvi Snær Guðbjargarson var aðeins viku frá því að slá met Rúnars Páls fyrir tveimur árum en nú féll metið. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Stjarnan Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira