Forsala á tengiltvinnbílum frá Jeep hafin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. júní 2020 07:00 Jeep Renegade og Jeep Compass í tengiltvinnútfærslum. ÍSBAND Jeep umboðið í Mosfellsbæ hefur nú hafið forsölu á fyrstu tengiltvinnbílum (e.Plug-In-Hybrid) frá Jeep. Í boði eru Jeep Compass í þremur útgáfum, Limited, Trailhawk og „S“ og Jeep Renegade í Trailhawk útgáfu. Áætluð afhending bílanna er í október n.k. og eru þeir hlaðnir búnaði s.s. fjórhjóladrif með fimm drifstillingum og lágu drifi, bakkmyndavél, rafdrifin leðursæti (Compass) , rafdrifinn afturhleri (Compass), lykillaust aðgengi og ræsing, hiti í stýri og framsætum, 8,4” upplýsingaskjár með íslensku leiðsögukerfi, blindhornsvörn, bílastæðaaðstoð o.mfl. segir í fréttatilkynningu frá ÍSBAND. Vélarnar eru bensín og rafknúnar 1300cc Turbo 190hö, 6 gíra sjálfskipting í Compass Limited með drægni allt að 50 km samkvæmt tölum frá framleiðanda og meðaleyðslu 1,9l/100 km sömuleiðis uppgefnar tölur frá framleiðanda en 240hö í Compass Trailhawk, Compass “S” og Renegade Trailhawk með drægni allt að 50 km samkvæmt tölum frá framleiðanda og meðaleyðslu 2l/100 km sömuleiðis uppgefnar tölur frá framleiðanda. Hámarkshraði þegar eingöngu er keyrt á rafmagni er 130km/klst. Bílarnir eru boðnir á sérstöku forsöluverði. Jeep Renegade Trailhawk kr. 5.499.000 og Jeep Compass Limited kr. 5.999.000. Vistvænir bílar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent
ÍSBAND Jeep umboðið í Mosfellsbæ hefur nú hafið forsölu á fyrstu tengiltvinnbílum (e.Plug-In-Hybrid) frá Jeep. Í boði eru Jeep Compass í þremur útgáfum, Limited, Trailhawk og „S“ og Jeep Renegade í Trailhawk útgáfu. Áætluð afhending bílanna er í október n.k. og eru þeir hlaðnir búnaði s.s. fjórhjóladrif með fimm drifstillingum og lágu drifi, bakkmyndavél, rafdrifin leðursæti (Compass) , rafdrifinn afturhleri (Compass), lykillaust aðgengi og ræsing, hiti í stýri og framsætum, 8,4” upplýsingaskjár með íslensku leiðsögukerfi, blindhornsvörn, bílastæðaaðstoð o.mfl. segir í fréttatilkynningu frá ÍSBAND. Vélarnar eru bensín og rafknúnar 1300cc Turbo 190hö, 6 gíra sjálfskipting í Compass Limited með drægni allt að 50 km samkvæmt tölum frá framleiðanda og meðaleyðslu 1,9l/100 km sömuleiðis uppgefnar tölur frá framleiðanda en 240hö í Compass Trailhawk, Compass “S” og Renegade Trailhawk með drægni allt að 50 km samkvæmt tölum frá framleiðanda og meðaleyðslu 2l/100 km sömuleiðis uppgefnar tölur frá framleiðanda. Hámarkshraði þegar eingöngu er keyrt á rafmagni er 130km/klst. Bílarnir eru boðnir á sérstöku forsöluverði. Jeep Renegade Trailhawk kr. 5.499.000 og Jeep Compass Limited kr. 5.999.000.
Vistvænir bílar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent