Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 09:30 Luce Douady ætlaði sér stóra hluti á ÓL í Tókýó. Getty/Marco Kost Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira