Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2020 15:30 Foster nýtur sín hér á landi. Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira