FH-ingar auglýsa óvænt leik fyrir handboltaþyrsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 13:30 Frá leik Stjörnunnar og FH í Olís deild karla. Bjarni Ófeigur Valdimarsson reynir að komas framhjá Bjarka Má Gunnarssyni og Ágúst Birgisson er tilbúinn inn á línunni. Vísir/Daníel Þór Það hefur ekki verið spilaður mikill handbolti á Íslandi síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar og handboltaáhugafólk missti líka alveg af úrslitakeppninni í ár. Nágrannarnir í FH og Stjörnunni ætla að koma til móts við handboltaþyrsta með því bjóða upp á leik fyrir handboltaáhugafólk í dag. FH-ingar auglýsa á Twitter-síðu sinni að í kvöld fari fram æfingarleikur á milli FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en leikurinn hefst klukkan 17.30. FH-Stjarnan kl 17:30 í dag!Alvöru æfingaleikur fyrir sumarfrí.Kíktu í Krikann - Við erum FH.#olisdeildin #handbolti pic.twitter.com/w4jdIjDbIr— FH Handbolti (@FH_Handbolti) June 19, 2020 FH-ingar boð þarna „alvöru æfingarleik fyrir sumarfrí“ í auglýsingu sinni á samfélagsmiðlum. Stjörnumenn hafa verið duglegir að styrkja sig eftir að allt fór í frost en Patrekur Jóhannesson er nú tekinn við liðinu. „Stjarnan hefur verið á bilinu sjöunda til níunda sæti undanfarin ár og þar á undan í fyrstu deild. Ég er með þriggja ára plan og í þeim liðum sem ég hef síðast verið að þjálfa hér á Íslandi þá hefur þetta endað vel eftir tvö ár en auðvitað vil ég alltaf berjast um efstu sætin. Það breytist aldrei sama hvar ég fer að þjálfa,“ sagði Patrekur Jóhannesson á dögunum þegar hann var spurður út í það hvar Stjarnan myndi enda á næstu leiktíð. FH-liðið var aftur á móti við toppinn í vetur og var í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Val, þegar tímabilið var flautað af. Valur fékk deildarmeistaratitilinn en enn átti eftir að spila tvær síðustu umferðirnar. Olís-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Það hefur ekki verið spilaður mikill handbolti á Íslandi síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar og handboltaáhugafólk missti líka alveg af úrslitakeppninni í ár. Nágrannarnir í FH og Stjörnunni ætla að koma til móts við handboltaþyrsta með því bjóða upp á leik fyrir handboltaáhugafólk í dag. FH-ingar auglýsa á Twitter-síðu sinni að í kvöld fari fram æfingarleikur á milli FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en leikurinn hefst klukkan 17.30. FH-Stjarnan kl 17:30 í dag!Alvöru æfingaleikur fyrir sumarfrí.Kíktu í Krikann - Við erum FH.#olisdeildin #handbolti pic.twitter.com/w4jdIjDbIr— FH Handbolti (@FH_Handbolti) June 19, 2020 FH-ingar boð þarna „alvöru æfingarleik fyrir sumarfrí“ í auglýsingu sinni á samfélagsmiðlum. Stjörnumenn hafa verið duglegir að styrkja sig eftir að allt fór í frost en Patrekur Jóhannesson er nú tekinn við liðinu. „Stjarnan hefur verið á bilinu sjöunda til níunda sæti undanfarin ár og þar á undan í fyrstu deild. Ég er með þriggja ára plan og í þeim liðum sem ég hef síðast verið að þjálfa hér á Íslandi þá hefur þetta endað vel eftir tvö ár en auðvitað vil ég alltaf berjast um efstu sætin. Það breytist aldrei sama hvar ég fer að þjálfa,“ sagði Patrekur Jóhannesson á dögunum þegar hann var spurður út í það hvar Stjarnan myndi enda á næstu leiktíð. FH-liðið var aftur á móti við toppinn í vetur og var í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Val, þegar tímabilið var flautað af. Valur fékk deildarmeistaratitilinn en enn átti eftir að spila tvær síðustu umferðirnar.
Olís-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira