Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 22:15 Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði fyrir Leikni í kvöld. mynd/leiknir Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Hinn efnilegi Vuk Oskar Dimitrijevic, sem FH keypti í vetur frá Leikni en lánaði aftur í Breiðholtið, kom Leikni yfir snemma leiks gegn Þrótti. Daníel Finns Matthíasson jók muninn í 2-0 snemma í seinni hálfleik og Máni Austmann Hilmarsson bætti við þriðja markinu skömmu síðar. Esau Rojo minnkaði muninn fyrir Þrótt seint í leiknum. Þrótturum er spáð fallbaráttu í sumar en Leiknismönnum 4. sæti. Lokatölur: 1-3 pic.twitter.com/YV4Y0b5tsP— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 19, 2020 Vienna Behnke kom Haukum yfir gegn Augnabliki á 26. mínútu en Birta Birgisdóttir jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Haukum er spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar og þar með sæti í efstu deild á næstu leiktíð, en Augnabliki er spáð 5. sæti. Gróttukonur hófu hins vegar leiktíðina á sigri, 1-0 gegn Fjölni, en Helga Rakel Fjalarsdóttir skoraði sigurmarkið korteri fyrir leikslok. Liðunum er spáð fallbaráttu í sumar; Gróttu 8. sæti en Fjölni 9. sæti. Íslenski boltinn Fótbolti Haukar Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Hinn efnilegi Vuk Oskar Dimitrijevic, sem FH keypti í vetur frá Leikni en lánaði aftur í Breiðholtið, kom Leikni yfir snemma leiks gegn Þrótti. Daníel Finns Matthíasson jók muninn í 2-0 snemma í seinni hálfleik og Máni Austmann Hilmarsson bætti við þriðja markinu skömmu síðar. Esau Rojo minnkaði muninn fyrir Þrótt seint í leiknum. Þrótturum er spáð fallbaráttu í sumar en Leiknismönnum 4. sæti. Lokatölur: 1-3 pic.twitter.com/YV4Y0b5tsP— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 19, 2020 Vienna Behnke kom Haukum yfir gegn Augnabliki á 26. mínútu en Birta Birgisdóttir jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Haukum er spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar og þar með sæti í efstu deild á næstu leiktíð, en Augnabliki er spáð 5. sæti. Gróttukonur hófu hins vegar leiktíðina á sigri, 1-0 gegn Fjölni, en Helga Rakel Fjalarsdóttir skoraði sigurmarkið korteri fyrir leikslok. Liðunum er spáð fallbaráttu í sumar; Gróttu 8. sæti en Fjölni 9. sæti.
Íslenski boltinn Fótbolti Haukar Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22