Sádi-Arabía ver rúmum 550 milljörðum króna í þróun ferðaþjónustu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 11:22 Allir helstu innviðir ferðaþjónustu eru til staðar en það sem vantar eru ferðamennirnir sjálfir. EPA/YAHYA ARHAB Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar. Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar.
Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32