Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 09:15 Ísak Bergmann byrjar frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira