„Ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill“ Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2020 21:05 Kjörstaðir opnuðu klukkan 9 í morgun og loka klukkan 22. Vísir/Vilhelm „Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla. Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla.
Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira