Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 08:30 Carroll er mætt aftur. Crossfit Games/Youtube. Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020 CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira